img img
img img

Fréttir

Bruce Campbell kveður Ash

24.Apr.2018

Litríki og sjálftitlaði B-mynda leikarinn Bruce Campbell tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann væri hættur að leika Ash Williams. Sjónvarpsstöðin Starz tilkynnti fyrir stuttu að framleiðslu á þáttunum „Ash vs. Evil Dead“ væri hætt en þriðja serían lýkur göngu sinni næstkomandi sunnudag. Campbell segist hafa fylgt Ash í langan tíma en persónan skaut fyrst upp kollinum í hryllingsmyndinni „ The Evil Dead“ eftir leikstjórann Sam Raimi og kom myndin út... Lesa meiraFimm nýjar en fyrstu þrjár óbreyttar

23.Apr.2018

Aðalmennirnir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eru eins og í síðustu viku, þeir Davis Okoye, sem Dwayne Johnson leikur, og gáfaða górillan hans George, í kvikmyndinni Rampage.  Það sama má segja um myndirnar í öðru og þriðja sæti listans, A Quiet Place og Víti í Vestmannaeyjum, þær eru báðar í sömu sætum og í síðustu viku. Fimm nýjar myndir eru þó á listanum þessa vikuna. Í sjöunda sæti situr teiknimyndin Önd Önd Gæs, í því níunda er... Lesa meiraDjöflanunnan særð fram í nýrri ljósmynd

22.Apr.2018

Þeir sem sáu hrollvekjuna The Conjuring 2 kannast kannski við óvættinn Nunnuna, eða The Nun, en fyrir hina, þá hefur núna verið birt ný og hrollvekjandi mynd af fyrirbærinu. Nunnan mun byrja að messa yfir okkur í bíó hér á Íslandi 7. september næstkomandi. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Corin Hardy, en myndin segir söguna af séra Burke, sem Demian Bichir leikur, presti með draugalega fortíð, og nunnunni Irene, sem Taissa Farmiga leikur.  Irene er lærlingur sem er... Lesa meiraFyrsta Halloween plakat sýnir kunnuglegt fés

21.Apr.2018

Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af Green. Það má segja að myndin á plakatinu komi ekki mikið á óvart ... Höfundur upphaflegu Halloween myndarinnar, John Carpenter, tengist myndinni sem... Lesa meiraWashington berst gegn glæpum í Equalizer 2 stiklu

20.Apr.2018

Fyrsta stikla og plakat hefur verið gefið út fyrir nýju Equalizer myndina, Equilizer 2, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu, hlutverki Robert McCall, sem berst fyrir réttlætinu. Fyrri myndin frá 2014 var góð skemmtun og því er ánægjulegt að það styttist í þá næstu. Myndin verður frumsýnd á Íslandi þann 17. ágúst nk. Eins og Empire kvikmyndaritið bendir á þá hefur Washington hingað til ekki verið mikið í framhaldsmyndum, en gerir undantekningu að... Lesa meiraCage að hætta kvikmyndaleik

19.Apr.2018

Slæmar fréttir bárust nú í morgun frá Puerto Rico þar sem stórstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage er við tökur nýjustu mynd sinni Primal. Cage segist vera brátt á þeim tímapunkti í ferli sínum að hann sé reiðubúinn að snúa sér að leikstjórn. Cage hefur leikið í um 100 kvikmyndum á litríkum ferlinum, en hann hófst árið 1982 með unglingamyndinni Fast Times at Ridgemont High. "Þegar kemur að kvikmyndaframleiðslu og leikstjórn, þá,... Lesa meira17.Apr.2018
Johnson beint á toppinn!
16.Apr.2018
Kona fer í stríð til Cannes
15.Apr.2018
Sá eini sem kann Bítlalalögin
14.Apr.2018
Arftaki Schwarzenegger fundinn
13.Apr.2018
Carrey í skuggaveröld kynlífs, lyga og spillingar
12.Apr.2018
Black Adam enn á borði Johnson
11.Apr.2018
Glæpir og hasar í fyrstu stiklu úr Vargi
10.Apr.2018
Stærsti hákarl allra tíma er mættur - Fyrsta stikla úr The Meg
09.Apr.2018
Víti trompaði hrollvekju
08.Apr.2018
Grillmeistari í kvöldskóla - fyrsta stikla úr Night School
06.Apr.2018
Johnny English snýr aftur í fyrstu stiklu
05.Apr.2018
Kona gæti leikið Indiana Jones
04.Apr.2018
Víti í Vestmannaeyjum skorar enn hátt í bíó
03.Apr.2018
Star Wars leikkona látin
02.Apr.2018
Westworld 2 gestgjafar í hefndarhug
01.Apr.2018
Ögrandi Robbie í nýrri stiklu og plakati fyrir Terminal
31.Mar.2018
Gamli risaeðluleikstjórinn snýr aftur

Fleiri fréttir