img img
img img

Fréttir

Avatar 2, 3, 4 og 5 fá frumsýningardaga

25.Apr.2017

Frumsýningardagar fyrir næstu fjórar Avatar myndir hafa nú verið gefnir út opinberlega, en Avatar 2, sú fyrsta af þessum fjórum nýju, verður frumsýnd 18. Desember árið 2020. Hinar þrjár fylgja svo í kjölfarið; Avatar 3 kemur 17. Desember 2021, Avatar 4 kemur í bíó þremur árum síðar, eða 20. desember 2024 og sú síðasta, Avatar 5, verður frumsýnd 19. desember 2025. Þetta var tilkynnt á opinberri fésbókarsíðu myndanna, ásamt mynd af James Cameron... Lesa meiraStubburinn vinsælastur

24.Apr.2017

Það er enginn annar en Stubbur stjóri sem slær ofur-bílahasarnum Fast and Furious 8 við í miðasölunni hér á Íslandi nú um helgina, en myndin, sem er ný á lista,  situr nú í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hefur naumt forskot á bílatryllinn. Í þriðja sæti er svo gamanmyndin Going in Style.   Fjórar aðrar nýjar myndir eru á listanum; spennutryllirinn Unforgettable fer beint í sjöunda sæti listans, danska hasarmyndin Darkland, eða... Lesa meiraSinbad þríleikur á Blu

22.Apr.2017

Nú geta margir komist í tengsl við innra barnið í sér en breska útgáfufyrirtækið Indicator gefur út flottan pakka á Blu-ray af „Sinbad“ þríleik Ray Harryhausen. Brellusérfræðingurinn sálugi varð heimsþekktur á svipstundu þegar „The 7th Voyage of Sinbad“ (1958) kom út en þar sá hann alfarið um sjónbrellur í fyrsta skiptið. Myndirnar þrjár eru „The 7th Voyage of Sinbad“, „The Golden Voyage of Sinbad“ (1973) og „Sinbad and the Eye of the Tiger“... Lesa meiraHobbs og Shaw í Fast and Furious hliðarmynd?

21.Apr.2017

Universal framleiðsluverið, hyggur nú á gerð hliðarmyndar ( spin-off ) af hinni geysivinsælu Fast and Furious 8, sem er að slá öll met í miðasölunni. Hugmyndin er að myndin muni fjalla um tvær persónur myndarinnar, þá Luke Hobbs, sem Dwayne Johnson leikur, og Decker Shaw, sem Jason Statham leikur. Annað mál er hinsvegar hvernig í ósköpunum kvikmyndaverið ætlar að troða þessari kvikmynd inn í þéttbókaða dagskrá Johnson! Það er skiljanlegt að... Lesa meiraNýtt í bíó - Stubbur stjóri

19.Apr.2017

Teiknimyndin Stubbur stjóri verður frumsýnd á morgun, fimmtudag, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. "Frá þeim sem færði okkur Madagascar-myndirnar kemur fjölskylduskemmtunin Stubbur stjóri sem segir frá kornabarni sem er til í hvern þann slag sem lífið býður upp á!," segir í tilkynningu frá Senu. Sjáðu íslenska stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin fjallar um sjö ára dreng sem verður afbrýðisamur út í... Lesa meiraHröðuðu sér beint á toppinn

19.Apr.2017

Bílatryllirinn Fast and Furious 8 kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum, sem og erlendum, nú um helgina, en myndin rauk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með tæpar átta milljónir króna í tekjur hér á landi. Þar með lauk fjögurra vikna sigurgöngu Beauty and the Beast, sem situr nú í fjórða sæti listans. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Dýrin í hálsaskógi, sem fer upp um eitt sæti á milli vikna. Í þriðja sæti eru svo strumparnir... Lesa meira18.Apr.2017
Nasistaleiðtogi er skotmarkið - Fyrsta stikla úr The Man With the Iron Heart
17.Apr.2017
Ekkjurnar ræna þegar mennirnir deyja
15.Apr.2017
Margt býr í þokunni - Fyrsta stikla úr The Mist
13.Apr.2017
Klikkaður að tala um kossinn
11.Apr.2017
Fimm ástæður til að horfa á "Class of 1984"
10.Apr.2017
Thor og Hulk berjast í fyrstu stiklu úr Thor: Ragnarok
10.Apr.2017
Fjórða vika Fegurðar á toppnum
08.Apr.2017
Austin Powers stjarna í meðferð
08.Apr.2017
Cruise mættur á The Mummy plakatið
07.Apr.2017
Trúðar ósáttir við stiklu úr hrollvekjunni It
07.Apr.2017
Fraser þráir viðurkenningu föður síns
05.Apr.2017
Schwarzenegger ekki með í Expendables 4, nema Sly sé með líka
04.Apr.2017
Nýtt í bíó - Snjór og Salóme
04.Apr.2017
Þriðja vika Beauty and the Beast á toppnum
03.Apr.2017
Dúkka og djöfull í fyrstu Annabelle: Creation stiklunni
02.Apr.2017
Dunkirk: Fimm fyrstu sjónvarpsauglýsingarnar
30.Mar.2017
Ofurhetjur og bílahasar í nýjum myndum mánaðarins

Fleiri fréttir