img img
img img

Fréttir

John Wick 3 í tökur í lok ársins

26.May.2017

Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og móttökustjórinn Charon, sem Lance Reddick leikur, myndu snú aftur, ásamt að sjálfsögðu aðalleikaranum Keanu... Lesa meiraOblivion leikstjóri líklegastur í Top Gun 2

25.May.2017

Samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins er Joseph Kosinski líklegastur til að leikstýra nýju Top Gun myndinni, Top Gun 2. Tom Cruise staðfesti í vikunni að Top Gun 2 yrði gerð, en Kosinski leikstýrði Cruise í Oblivion.  Í frétt Variety segir að Cruise hafi hitt nokkra leikstjóra á undan, og meðan hann var við tökur á Mission Impossible 6 í Lundúnum, til að tryggja að framleiðsla Top Gun 2 gæti hafist strax að loknum þeim tökum. Oblivion var... Lesa meiraNýjar Star Wars myndir - Del Toro, Daisy Ridley og fleiri

24.May.2017

Glænýjar myndir hafa birst úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Myndirnar eru teknar af hinum þekkta ljósmyndara Annie Leibovitz, og birtast í sumarhefti tímaritsins Vanity Fair. Sjáðu hluta myndanna hér fyrir neðan: Leibotitz er enginn nýgræðingur er kemur að Stjörnustríði, en hún hefur í gegnum tíðina myndað fyrir Lucasfilm, og til dæmis myndaði hún leikhópinn í The Empire Strikes Back fyrir birtingu í Rolling Stone tímaritinu á... Lesa meiraHáfleygur B-mynda hrollur

23.May.2017

Í stuttu máli virkar „Alien: Covenant“ best þegar hún apar eftir frummyndinni og B-mynda hrollur ræður ríkjum en þegar færa á fram í dagsljósið hluti sem best væri að skilja eftir óútskýrða tekur myndin á sig tilgerðarlegan blæ sem skilur ekki mikið eftir sig. „Prometheus“ (2012) var forveri „Alien“ (1979) en réri á allt önnur mið og reyndi að tækla ekki ómerkari hluti en tilurð mannsins og tilgang hans. Myndin var metnaðarfullt verk sem virtist... Lesa meiraÉg man þig komin með 44,4 milljónir í tekjur

22.May.2017

Íslenska hrollvekjan Ég man þig er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur myndarinnar yfir helgina námu tæpum fimm milljónum íslenskra króna. Samtals eru tekjur Ég man þig nú orðnar 44,4 milljónir króna frá frumsýningu. Myndin hratt þar með áhlaupi nýrrar myndar, geimtryllisins Alien: Covenant, sem fór beint í annað sæti listans. Í þriðja sæti, sína fjórðu viku á lista, sitja svo útverðir alheimsins í... Lesa meiraHardy verður ofurhetjan Venom

21.May.2017

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að Mad Max: Fury Road og Inception leikarinn Tom Hardy hafi verið ráðinn í hlutverk Eddie Brock í ofurhetjumyndina Venom. Leikstjóri verður Zombieland og Gangster Squad leikstjórinn Ruben Fleischer. Ofurhetjuheimar eru Hardy ekki framandi þar sem hann lék illmennið Bane í Batman myndinni Dark Knight Rises árið 2012, í leikstjórn Christopher Nolan. Hann er væntanlegur á skjáinn innan... Lesa meira19.May.2017
Allir ganga í gegnum skít
18.May.2017
Zeta verður svarta dópekkjan Griselda
17.May.2017
Broskall í vanda - Sjáðu fyrstu stiklu úr The Emoji Movie
16.May.2017
Áhugaverðir költ- og hryllingstitlar á Blu
16.May.2017
Nýtt í bíó - Alien: Covenant
15.May.2017
Ég man þig fram úr björtustu vonum
14.May.2017
Paul McCartney mættur í sjóræningjabúningnum
13.May.2017
Leðurfés forsaga kemur í haust
11.May.2017
Samið um Modern Family 9 og 10
11.May.2017
Nýtt í bíó - Snatched
10.May.2017
Kill Bill leikari látinn
09.May.2017
Lúðafélagið hittir trúðinn
08.May.2017
Íslenskur hrollur vinsælastur með 10,5 milljónir í tekjur
08.May.2017
Edge of Tomorrow 2 fær nýtt nafn
11.May.2017
Ég drep með hjartanu - Fyrsta stikla úr The Dark Tower
07.May.2017
Ófrýnilegur Beckham er riddarinn Trigger
05.May.2017
Nístandi hrollvekjusumar í paradís

Fleiri fréttir