img img
img img

Fréttir

Draumur baunateljarans - Don´t Breathe toppar í USA

28.Aug.2016

Don’t Breathe, spennutryllirinn/hrollvekjan um hóp af unglingum sem gerir þau stóru mistök að brjótast inn í rangt hús, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur upp á 26,1 milljón Bandaríkjadala. Myndin fetar í fótspor marga annarra mynda í sama flokki sem frumsýndar hafa verið á þessu ári, mynda eins og The Purge: Election Year, The Conjuring 2, Lights Out og The Shallows, sem allar hafa notið hylli í bíó. Með... Lesa meiraBourne veldur ógleði í Kína

28.Aug.2016

Bíógestir í Kína hafa átt í vandræðum með að horfa á nýju Bourne myndina, Jason Bourne, í þrívídd. Myndin var frumsýnd í Kína í síðustu viku og samkvæmt notandanum azoombie á samfélagsmiðlinum kínverska Weibo, varð honum óglatt af því að horfa á myndina: "Mér varð óglatt af því að horfa á bardagaatriðin. Þetta var eins og að horfa á ódýra bíómynd. Ég verð að fara aftur á hana í tvívídd." Annar notandi skrifaði: "Það var röð... Lesa meiraGerði Batman búning - sló heimsmet

28.Aug.2016

Teiknimyndasagnaunnendur hafa margir löngum haft gaman af að búa til búninga uppáhalds ofurhetjanna, og klæðast þeim þá gjarnan á ráðstefnum eins og Comic Con í San Diego. Líklega komast nú fáir með tærnar þar sem írski búningahönnuðurinn Julian Checkley hefur hælana, en hann er nú heimsmeistari í þessari tegund búningahönnunar, og hefur fengið met sitt skráð í Heimsmetabók Guinness. Checkley bjó til Batman búning með 23 nothæfum tækjum og byggði... Lesa meiraRússnesk Avengers - Ný stikla!

27.Aug.2016

Eftir gríðarlega velgengni Avengers myndanna bandarísku hafa öll helstu kvikmyndaver í heimi reynt að feta í fótspor Marvel og búa til sambærilegar ofurhetjumyndir, sem gætu fengið áhorfendur til að flykkjast í stórum stíl í bíó. Rússar hafa nú klárað sína útgáfu af Avengers, Guardians. Í Guardians, eða Zaschitniki eins og myndin heitir á rússnesku, sjáum við hóp sovéskra ofurhetja sem koma saman til að vernda ættjörðina gegn yfirnáttúrulegri... Lesa meiraEiðurinn keppir um Gullnu skelina

26.Aug.2016

Nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og því um mikinn heiður að ræða. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16. – 24. september. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að Eiðurinn mun keppa um Gullnu Skelina, aðalverðlaun hátíðarinnar sem eru veitt fyrir bestu... Lesa meiraWaltz skoðar vélmennalækni

27.Aug.2016

Óskarsverðlaunaleikarinn Cristoph Waltz ( Inglorious Basterds, The Legend of Tarzan ) á í viðræðum um að leika stórt hlutverk í Alita: Battle Angel, í leikstjórn Robert Rodriguez ( Sin City: A Dame to Kill For ). Framleiðandi er James Cameron. Um er að ræða kvikmyndagerð á geysivinsælli japanskri Manga teiknimyndasögu.  Maze Runner leikkonan Rosa Salazar mun leika titilhlutverkið. Myndin fjallar um kvenkyns vélmenni ( Salazar ) sem vísindamaður finnur á... Lesa meira25.Aug.2016
Týndist 5 ára - Fyrsta stikla úr Lion
25.Aug.2016
Borðar augu barna - Fyrsta plakat úr Child Eater!
24.Aug.2016
Dauði eftir sjö daga - Fyrsta stikla úr Rings!
24.Aug.2016
Cox borðaði sjálfdauða rollu
23.Aug.2016
Silverstone til Lobster leikstjóra
24.Aug.2016
Hjartasteinn meðal nýrra radda í Toronto
23.Aug.2016
Tvær nýjar í bíó - Ben-Hur og Pelé: Birth of a Legend
23.Aug.2016
100 bestu myndir 21. aldarinnar
22.Aug.2016
Eleven krúnurökuð
22.Aug.2016
Nýtt í bíó - The Shallows
22.Aug.2016
Ljósin slokkna - hrollvekja á toppnum
22.Aug.2016
Styttist í mikilvægustu verðlaunin
21.Aug.2016
Stöðva undirbúning MI 6
21.Aug.2016
Murphy sannfærður um Óskar
21.Aug.2016
Gandálfur hafnaði 175 milljónum
20.Aug.2016
Leto í Blade Runner með Ford og Gosling
20.Aug.2016
Pena í hótelhrolli

Fleiri fréttir