img img
img img

Fréttir

Sonur Ivan Drago er hættulegur andstæðingur

20.Jun.2018

Eftir hina vel heppnuðu Creed frá árinu 2015, eftir leikstjórann Ryan Coogler, er mynd númer tvö núna væntanleg í nóvember nk. Coogler er þó ekki með í þetta sinn, en hinn ungi og efnilegi Steven Caple Jr. er kominn í hans stað. Eins og flestir ættu að vita þá er Creed 2 í hinni langlífu Rocky hnefaleikamyndaseríu, og er sú áttunda í þeirri röð. Michael B. Jordan snýr aftur í hlutverki Adonis Creed, hnefaleikakappans og sonar Appollo Creed sem lét... Lesa meiraNý Jókermynd vill De Niro í stórt hlutverk

19.Jun.2018

Framleiðendur nýrrar kvikmyndar sem segja mun forsögu Jókersins, erkióvinar Leðurblökumannsins, og verður að öllum líkindum með Óskarsverðlaunaleikarann Joaquin Phoenix í hlutverki Jókersins, vilja fá annan Óskarsverðlaunahafa, Robert De Niro, í stórt hlutverk í kvikmyndinni. The Hashtag Show er með heimildir fyrir þessu, og öðru er viðkemur myndinni. Hangover leikstjórinn Todd Philips, mun leikstýra myndinni, og Martin Scorcese er sagður verða á meðal... Lesa meiraRisaeðlurnar skáka Baltasar

18.Jun.2018

Risaeðlurnar í Júragarðinum eru ekkert á því að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir, þó svo að íslenski Hollywoodleikstjórinn Baltasar Kormákur sé með glænýja mynd í bíó, en Adrift eftir Baltasar nær einungis öðru sæti listans á eftir Jurassic World: Fallen Kingdom. Í þriðja sætinu er einnig ný mynd,  Ocean´s 8, þar sem konur eru í öllum aðalhlutverkum, öfugt við fyrri Ocean´s myndir þar sem karlpeningurinn var mest áberandi í... Lesa meiraRekinn Singer samt skráður fyrir Bohemian Rhapsody

17.Jun.2018

Í desember sl. tilkynnti 20th Cenutury Fox framleiðslufyrirtækið að það hefði rekið leikstjórann Bryan Singer úr hinni ævisögulegu Queen mynd Boheminan Rhapsody, þegar aðeins tvær vikur voru eftir í kvikmyndatökum. Í hans stað fékk fyrirtækið Dexter Fletcher (Eddie the Eagle) til að klára myndina. Ástæða brottvikningar Singer var sögð sú að hann hafi þótt ótrúlega erfiður í samstarfi, auk þess að hafa horfið af tökustað um... Lesa meiraTravolta með 0% í einkunn

16.Jun.2018

Þegar þessar línur eru skrifaðar þá er nýjasta kvikmynd stórleikarans John Travolta með fáséða 0% einkunn á vefsíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, og rifu gagnrýnendur hana í sig. Myndin fjallar um John Gotti, "Teflon mafíósann" eins og hann var kallaður, en hann stjórnaði Gambino glæpafjölskyldunni í New York. Travolta leikur titilhlutverkið, en aðrir helstu leikarar eru Kelly Preston, Stacy Keach, Pruitt Taylor... Lesa meiraDumbo flýgur á eyrunum í fyrstu stiklu

15.Jun.2018

Í ljósi þess að leiknar nýlegar Disney kvikmyndir eins og The Jungle Book og Beauty and the Beast hafa skilað drjúgum skildingi í kassann, og heppnast vonum framar, þá heldur fyrirtækið nú áfram á sömu braut. Nú er það hinn oft á tíðum töfrandi leikstjóri Tim Burton sem er í leikstjórastólnum, í leikinni mynd um fílinn Dumbo, sem getur flogið á eyrunum, en upphaflega var gerð Disney teiknimynd um fílinn góða árið 1941. Og nú er fyrsta stiklan... Lesa meira12.Jun.2018
Fótboltakvikmynd byrjaði á bar í Brussel
13.Jun.2018
Risahelgi hjá risaeðlunum
10.Jun.2018
Tilkomumikill hasar en efniviðurinn ristir grunnt
10.Jun.2018
Cruise tók mestu áhættu lífs síns
09.Jun.2018
Faðir og sonur í ruglinu
08.Jun.2018
Vill myrða Curtis 40 árum síðar - Fyrsta Halloween stiklan
07.Jun.2018
Ísmaðurinn snýr aftur í Top Gun og Loggins sömuleiðis
06.Jun.2018
Jóker Letos fær sérstaka kvikmynd
05.Jun.2018
Rjómi fékk ekki að koma til Íslands
04.Jun.2018
Solo með 17 milljónir og íslenskar með 26
03.Jun.2018
Hrollvekja um Harvey Weinstein í smíðum
02.Jun.2018
Nýrri hrollvekju lýst sem tilfinningalegu hryðjuverki
31.May.2018
Tökur hafnar á Top Gun: Maverick
30.May.2018
Hrakningasaga og Hin ótrúlegu 2 í nýjum Myndum mánaðarins
29.May.2018
Solo á ljóshraða á toppinn
27.May.2018
Þrælskemmtileg forsaga Han Solo
27.May.2018
Gyllenhaal verður þorparinn Mysterio

Fleiri fréttir