img img
img img

Fréttir

Jörðin hverfur í Cloverfield 3 - God Particle kemur í febrúar

27.Oct.2016

God Particle, sem kemur í bíó hér á Íslandi 24. febrúar nk., verður þriðja myndin í Cloverfield geimveruseríunni. The Wrap vefsíðan greinir frá þessu. Hinar Cloverfield myndirnar, sem tengjast lauslega, eru Cloverfield frá árinu 2008 og síðan Cloverfield Lane frá því fyrr á þessu ári, 2016. Rétt eins og gert var síðast, þegar Paramount tilkynnti aðeins nokkrum mánuðum fyrir frumsýningu Cloverfield Lane, að myndin yrði hluti af Cloverfield seríu,... Lesa meiraLengd Rogue One: A Star Wars Story opinberuð

26.Oct.2016

Nú eru aðeins tæpir tveir mánuðir þar til fyrsta Star Wars hliðarsagan, Rogue One: A Star Wars Story, kemur í bíó. Myndarinnar er, eins og flestra Star Wars mynda, beðið með mikilli óþreyju, og lokastiklan úr myndinni var birt í síðustu viku. Þó eru enn að bætast við upplýsingar fyrir áhugasama. Nú er búið að opinbera lengd myndarinnar, þó að framleiðendur myndarinnar, Disney og LucasFilm, hafi ekki staðfest þær upplýsingar enn. Vefsíðan Making... Lesa meiraNýtt í bíó - Masterminds

26.Oct.2016

Sena frumsýnir gamanmyndina Masterminds á föstudaginn næsta, þann 28. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. David Ghantt er næturvörður sem vinnur hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningum í brynvörðum bílum, í suðurríkjum Bandaríkjanna. Líf hans er tilbreytingarlaust. Hann keyrir um göturnar dag eftir dag, með milljarða af peningum annarra manna og sér enga undankomuleið frá þessu leiðindalífi. Hann er hrifinn af... Lesa meiraAfhverju er Tom Cruise eins skorinn í andliti í öllum myndum?

25.Oct.2016

Stiklan úr nýju Tom Cruise myndinni Jack Reacher: Never Go Back hefst eftir einhver blóðug átök, að því er virðist. Reacher situr handjárnaður á matstað, og segir löggunni sem ætlar að taka hann höndum, hvernig hann ætlar að sleppa út, þó hann virðist langt í frá í góðri aðstöðu til þess. En það sem er eftirtektarvert við þessa senu er andlitið á Cruise. Aðdáendur leikarans gætu þarna þá þegar hafa tekið eftir einhverju kunnuglegu: í... Lesa meiraÍslenskir sjónvarpsþættir vetrarins

26.Oct.2016

Íslenski sjónvarpsveturinn er kominn í gang og fjöldi íslenskra þátta annaðhvort búinn að hefja göngu sína eða er væntanlegur á skjáinn síðar í vetur. Hér á eftir verið tæpt á því helsta á dagskrá stöðvanna sem framleiða mest innlent efni, RÚV og Stöð 2, en greinin verður uppfærð reglulega með nýjum upplýsingum. Borgarstjórinn Margir biðu spenntir eftir Borgarstjóranum eftir Jón Gnarr, sem nú hefur hafið göngu sína á Stöð 2 og tveir... Lesa meiraTröllin tóku toppsætið með trompi

24.Oct.2016

Litríka teiknimyndin ofurkrúttlega Tröll fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, sína fyrstu viku á lista. Myndin hafði þar með betur en sjálfur Tom Cruise í spennumyndinni Jack Reacher: Never Go Back,  og íslenski glæpatryllirinn Grimmd, en þessar myndir lentu í öðru og þriðja sæti, báðar nýjar á lista. Tvær aðrar nýjar myndir eru á listanum að þessu sinni. Bíó paradís-myndirnar Embrace of the Serpent og Captain Fantastic,... Lesa meira24.Oct.2016
Batman og Potter fá nýjan eiganda
23.Oct.2016
Deadpool 2 leikstjóri hættur
23.Oct.2016
Captain Marvel verður sterkasta ofurhetjan
22.Oct.2016
Star Wars: Glover verður Lando í Han Solo myndinni
22.Oct.2016
Tvenn Óskarsverðlaun dugðu fyrir 5% af launum karlleikarans
21.Oct.2016
Afhverju eru Dark Side geislasverðin rauð?
20.Oct.2016
Angurvær Jarfi og Prófessor X í fyrstu stiklu úr Logan
20.Oct.2016
Vatnsósa forstjóri í tanki - Fyrsta stikla úr A Cure for Wellness
20.Oct.2016
Nýtt í bíó - Grimmd
19.Oct.2016
Fyrsta Guardians of the Galaxy Vol. 2 kitla og plakat
19.Oct.2016
Nýtt í bíó - Tröll
18.Oct.2016
Grimmd frumsýnd í fullu Smárabíói
18.Oct.2016
Framtíðarfræðingur um Westworld - Hve raunverulegir eru þættirnir?
18.Oct.2016
Ævisaga nr. 3 hjá Eastwood
17.Oct.2016
Handmáluð bíómynd um Van Gogh - Ný stikla
17.Oct.2016
Heitt Helvíti á toppnum
16.Oct.2016
The Accountant fór beint á toppinn

Fleiri fréttir