img img
img img

Fréttir

Samuel L. Jackson reynir að tala íslensku

30.Sep.2016

Kvikmyndatitillinn Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn, sem heitir á ensku Miss Peregrine's Home for Peculiar Children, er sannarlega þónokkur tungubrjótur fyrir útlendinga, eins og sést berlega þegar leikarar myndarinnar gera tilraun ( af veikum mætti ) til að bera fram íslenska titilinn. Þessi tilraun var gerð í tilefni af frumsýningu myndarinnar hér á landi. Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn byggir á samnefndri bók sem hefur notið... Lesa meiraDepp myrtur í Austurlandahraðlest

30.Sep.2016

Her stjörnuleikara mun á næstunni stíga um borð í Austurlandahraðlestina, en þau Johnny Depp, Daisy Ridley, Judi Dench, Michelle Pfeiffer, Michael Pena, Derek Jacobi, Tom Bateman og Lucy Boynton verða meðal leikenda í nýrri endurgerð á myndinni sígildu, sem gerð er eftir sakamálasögu Agatha Cristie. Michael Green skrifar handritið, en sagan fjallar um það þegar athafnamaður finnst myrtur um borð í Austurlandahraðlestinni, og spæjarinn Hercule Poirot reynir að... Lesa meiraRithöfundur eða leigumorðingi?

30.Sep.2016

Fyrsta stikla fyrir nýjustu Netflix bíómynd Paul Blart Mall Cop gamanleikarans Kevin James er komin út, myndina True Memoirs Of An International Assassin, en þar leikur James rithöfundinn Sam Larson sem lætur drauma sína rætast í gegnum aðalpersónuna í nýrri bók sinni, sem er stórhættulegur, tungulipur og hæfileikaríkur leigumorðingi. Þegar bókin kemur á markaðinn þá kemst Larson að því sér til mikillar skelfingar að útgefandinn breytti bókinni þannig... Lesa meiraÞrettánda RIFF hátíðin sett í kvöld

29.Sep.2016

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í þrettánda sinn í Háskólabíói í kvöld, fimmtudaginn 29. september kl. 19.30. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og sér Þorsteinn Guðmundsson leikari og grínisti um hina svokölluðu hátíðargusu að þessu sinni. Hátíðin stendur til 9. október. Í kjölfar setningarinnar verður opnunarmynd hátíðarinnar, Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach heitna... Lesa meiraPyntuð á rannsóknarstofu

29.Sep.2016

Miðað við fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Prometheus leikkonunnar Noomi Rapace, Rupture, þá bíður hennar sannkölluð helvítisvist á rannsóknarstofu, þar sem hún og fleiri eru pyntuð á hrottalegan og hugvitssamlegan hátt af kvölurum sem leiknir eru af  Peter Stormare og Michael Chiklis. Flótti er næstur á dagskrá! Um er að ræða hrollvekju um unga móður sem gefin er ólyfjan, henni rænt, og farið er með hana á dularfulla rannsóknarstofu, þar sem fyrrnefndar... Lesa meiraStrange staðfestur í Avengers

28.Sep.2016

Doctor Strange leikarinn Benedict Cumberbatch staðfesti í samtali við Empire kvikmyndaritið í gær að persóna hans, Strange, verði hluti af næstu Avengers mynd; Avengers: Infinity War. Þó að margir hafi væntanlega búist fastlega við því að sjá þessa "nýjustu" ofurhetju úr ranni Marvel í Avengers myndinni næstu, þá er a.m.k. nú komin fram staðfesting, og óþarfi að velta vöngum um það meira. Þurfi næstum að hafna hlutverkinu Í samtalinu segir... Lesa meira28.Sep.2016
Nýtt í bíó - Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn
28.Sep.2016
Bannað að mynda sýrlenskan gest
27.Sep.2016
Stan Lee klár með fjögur ný gestahlutverk
26.Sep.2016
Bridget og barnið vinsælust
26.Sep.2016
Dóttir Magnum orðin spæjari
25.Sep.2016
Einn vinsælasti vestri allra tíma
25.Sep.2016
Spider Man leikari látinn
24.Sep.2016
Undrandi á tennismynd Sverris og LaBeauf
24.Sep.2016
Heyrnarlausir fengu engan texta
23.Sep.2016
Myrtu 32 sjómenn á Íslandi
23.Sep.2016
Kennarar í slag eftir skóla
23.Sep.2016
Fyrsta framhaldsmynd Denzel að veruleika
22.Sep.2016
Farið yfir feril Curtis Hanson
22.Sep.2016
Bannaður jólasveinn 2
22.Sep.2016
Krossar duga ekki
21.Sep.2016
Lofar ekkju að bjarga syninum - fyrsta stikla úr The Whole Truth
21.Sep.2016
Perlman byrjaður á Hellboy 3

Fleiri fréttir