img img
img img

Fréttir

Hálfguð og prinsessa vinsælust allra

05.Dec.2016

Moana prinsessa og hálfguðinn Maui eru aðalstjörnurnar í vinsælustu mynd landsins, Vaiana, en hún tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina á sinni fyrstu viku á lista. Toppmynd síðustu viku, ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find them, verður því að gera sér annað sæti listans að góðu að þessu sinni. Í þriðja sæti listans er svo önnur ný mynd, Allied, njósnamynd með Brad Pitt og Marion Cotillard í... Lesa meiraFlugferð endar illa - The Mummy - Fyrsta stikla!

05.Dec.2016

Múmían, eða The Mummy, fyrsta myndin úr svokallaðri skrímslaseríu Universal kvikmyndaversins, er væntanleg á hvíta tjaldið á næsta ári. Stutt er síðan við birtum fyrstu kitlu og fyrsta plakat úr myndinni og nú hefur fyrsta stiklan í fullri lengd litið dagsins ljós. Stiklan hefst með flugferð sem endar með ósköpum, farþegar hringsnúast og vélin steypist til jarðar. Brendan Fraser, aðalleikari síðustu Mummy mynda, er nú fjarri góðu gamni, en annar... Lesa meiraStar Wars leikstjóri réð sjálfan sig í hlutverk

04.Dec.2016

Leikstjórinn Gareth Edwards segist hafa ráðið sjálfan sig í gestahlutverk í nýjustu mynd sína, Rogue One: A Star Wars Story, sem er fyrst þriggja nýrra hliðarmynda úr Star Wars seríunni. Eins og með margt annað er snýr að Star Wars þá hefur Edwards verið þögull sem gröfin þegar kemur að því að upplýsa hvert hlutverkið er. Hann sagði að mögulega myndi hann ekki sjást fyrr en í viðbótaefni á DVD spólunni, þegar hún kemur út. Edwards er sjálfur... Lesa meiraGhostbusters leikkona látin

04.Dec.2016

Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Times að Drummond hafi dáið vegna afleiðinga þess að hún hrasaði og datt. Það kemur kannski á óvart að Drummond hafi verið orðin 88 ára þegar hún lést, þar sem menn minnast hennar fyrir leik í hlutverki eldri konu í mynd sem er meira en 30 ára... Lesa meiraGuardians of the Galaxy Vol. 2 - fyrsta stikla!

03.Dec.2016

Fyrsta stiklan í fullri lengd var að koma út rétt í þessu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Guardians of the Galaxy Vol. 2. Í október var birt 90 sekúndna kitla, auk þess sem Marvel sýndi efni úr myndinni á Comic Con hátíðinni í San Diego í ágúst sl. sem aldrei var birt utan hátíðarinnar. En nú er sem sagt komið að því að fá að sjá alvöru stiklu. Margir bíða í ofvæni eftir að fá að sjá myndina í bíó enda var fyrri myndin algjör smellur árið 2014... Lesa meiraBarbídúkkan Amy Schumer rekin úr Barbielandi

03.Dec.2016

Bandaríski grínistinn og leikkonan Amy Schumer á í viðræðum um að leika hina vinsælu dúkku Barbie, í nýrri leikinni mynd. Tökur eiga að hefjast í vor, og stefnt er að frumsýningu sumarið 2018. Handrit skrifar Hilary Winston, en Schumer mun ásamt systur sinni Kim Caramele sjá um að fínstilla handritið og endurrita þar sem þörf er á. Í Deadline er þeirrar spurningar spurt hvað það sé sem geri Scumer að réttu leikkonunni til að leika dúkkuna frægu, sem... Lesa meira02.Dec.2016
Nicolas Cage leikur í hamfaramynd
02.Dec.2016
Myrðið þrjá eða ég myrði sex - Fyrsta stikla úr Belko tilrauninni
01.Dec.2016
Hún er raunveruleg - segir Tom Cruise í fyrstu kitlu úr The Mummy
01.Dec.2016
Græddi hálfan milljarð á Star Wars
01.Dec.2016
Ekki meira kynlíf í boði
30.Nov.2016
Cooper verður fallhlífarhermaður fastur á óvinalandi
30.Nov.2016
Nýtt í bíó - Underworld: Blood Wars
30.Nov.2016
Star Wars og Leynilíf dýranna í nýjum Myndum mánaðarins
29.Nov.2016
Star Wars 8: Fyrsta setning Luke Skywalker
29.Nov.2016
Saga áhættuleiks á 2,5 mínútum
28.Nov.2016
Furðuverurnar áfram heillandi
28.Nov.2016
Tvær nýjar í bíó - Vaiana og Allied
27.Nov.2016
Moana næst vinsælust í sögunni
27.Nov.2016
Engin Blunt í Sicario 2 - en afhverju?
26.Nov.2016
Óskarinn minn er í nærbuxum
26.Nov.2016
Netflix vildi óska að það ætti The Great British Bake Off
25.Nov.2016
Mad Shelia er kínversk Mad Max

Fleiri fréttir