img img
img img

Fréttir

Bó og Jólasveinar 1 og 8 á leiðinni frá Republik

22.Sep.2017

Á síðasta ári fór framleiðslufyrirtækið Republik af stað með dagskrárdeild innan fyrirtækisins. Mörg verkefni hafa nú þegar litið dagsins ljós og fleiri eru í vinnslu um þessar mundir, að því er fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Á síðasta ári var heimildamyndin um Fjallabræður í Abbey Road frumsýnd í Háskólabíói og á RÚV, og í vor var það myndin Spólað yfir hafið sem sýnd var í Bíó paradís. Spólað yfir hafið verður sýnd á RÚV í... Lesa meiraLara Croft leitar föður síns – fyrsta stikla úr Tomb Raider

21.Sep.2017

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá lék Angelina Jolie tölvuleikjapersónuna Lara Croft í tveimur myndum fyrir allnokkrum árum síðan. Nú er ný Lara Croft komin fram á sjónarsviðið, Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander. Fyrsta stiklan úr myndinni er nú komin út, og það er óhætt að segja að hasaratriðin lofa góðu, miðað við það sem sést í stiklunni. Tomb Raider er sem fyrr sagði byggð á vinsælum tölvuleik um hina kraftmiklu Lara... Lesa meiraNýtt í bíó - Kingsman: The Golden Circle

20.Sep.2017

Spennu- og njósnamyndin Kingsman: The Golden Circle verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 22. september, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Eggsy og Merlin þurfa að biðja um aðstoð frá samtökunum the Statesman og elta uppi siðblint illmenni sem ber ábyrgð á hræðilegri árás á the Kingsman. Í tilkynningu frá Senu segir að myndin sé full af spennu og sé "einstaklega... Lesa meiraSamúræi í Westworld 2

20.Sep.2017

Japanski leikarinn og bardagalistamaðurinn Hiroyuki Sanada hefur verið ráðinn í hlutverk í annarri þáttaröð HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Westworld, en fyrsta þáttaröðin sló í gegn í fyrra. Auk þess sem Sanada kemur til með að leika nýja persónu, Musashi, í nokkrum þáttum, þá segir TV Guide frá því að persónan gæti veitt smá forsmekk að Samúræja heiminum ( nýi garðurinn í þáttunum sem hefur verið staðfestur ), sem á að vera systurgarður... Lesa meiraMeira af Ofurmenninu á Blu

18.Sep.2017

Næstkomandi 3. október munu bandarísku Blu-ray útgefendurnir hjá Warner Archive Collection sleppa lausri „Superman: The Movie“ (1978) með þeim Christopher Reeve, Marlon Brando og Gene Hackman. Unnendur Ofurmennisins munu þó vafalaust í fyrstu velta fyrir sér hvað sé merkilegt við það þar sem nokkrar Blu-ray útgáfur hafa þegar litið dagsins ljós (þ.á.m. viðhafnarútgáfa Richard Donner‘s leikstjóra) en ljóst er að með þessari hefur bænum margra unnenda loks... Lesa meiraUndir trénu yfir It

19.Sep.2017

Íslenska kvikmyndin Undir trénu gerði sér lítið fyrir og fór upp fyrir hrollvekjuna It nú um helgina, en myndirnar höfðu sætaskipti, því It fór niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Í þriðja sæti listans, og upp um eitt sæti, er svo teiknimyndin Emojimyndin.  Fimm nýjar myndir eru á listanum að þessu sinni. Í sjöunda sæti er spennutryllirinn American Assassin, um ungan mann sem segir hryðjuverkaöflum stríð á hendur. Í áttunda sæti er... Lesa meira17.Sep.2017
Heimurinn varð eins og kvikmyndin
16.Sep.2017
Drottningin fær drekaflúr
15.Sep.2017
Nýr Hellboy frumsýndur
14.Sep.2017
Lawrence er ofurnjósnari og rauður spörfugl
13.Sep.2017
Nýtt í bíó - 47 Meters Down
11.Sep.2017
It hræddi líftóruna úr 8 þúsund Íslendingum
10.Sep.2017
Hið illa kraumar undir
10.Sep.2017
Egerton eltir eineygðan stríðsfréttaritara
09.Sep.2017
Trúðahrollvekjan It að slá öll met í Bandaríkjunum
08.Sep.2017
Steinöldin og bronsöldin mætast í sögulegum bardaga
07.Sep.2017
Bale fylgir særðum indjánahöfðingja - fyrsta kitla úr Hostiles
06.Sep.2017
Svona er Remi Malek sem Freddie Mercury
04.Sep.2017
Cruise flaug beint á toppinn
04.Sep.2017
Frægð á Flateyri valin fyndnasta myndin
12.Sep.2017
Kongens nei; ákveðið svar
03.Sep.2017
Ári eftir skilnað er lífið enn erfitt
02.Sep.2017
La la land leikstjóri gerir söngvaþætti í París

Fleiri fréttir